<$BlogRSDUrl$>

Friday, May 28, 2004

Bamm bara bamm bamm!

Það er alveg týpískt að á dögum eins og þessum þegar það er ekkert að gera í vinnunni þá liggur gamla síðan niðri svo ég get ekkert fært á milli. Í staðinn ákvað ég því að henda inn nokkrum orðum hér svona til þess að reyna að losna við aumingjabloggarastimpilinn.

Jæja riðill 2 fer þokkalega af stað en reyndar liggja myndirnar niðri en það er þó aðeins tímabundið. Ég fékk símtal í gær frá öðrum mongólíta sem ber nafnið Rúnar Ingi. Hann var mjög hamingjusamur með árangurinn og þakklátur þeim sem hafa kosið hann og vonast hann til að fleiri geri hið sama. Riðill 3 kemur svo inn á mánudaginn.

Það er leikur í kvöld hjá okkur gegn Njarðvíkingum. Þeir sitja í efsta sæti deildarinnar og við í því neðsta svo þetta ætti að verða jafn og spennandi leikur! Kannski en sumarið hefur ekki farið vel af stað þar sem við höfum tapað báðum leikjunum so far. Það er svo sem ekkert skrýtið þar sem við misstum 4 elstu og reyndustu leikmennina okkar síðan í fyrra og fengum bara Hall í staðinn sem hefur ekkert gert fyrir okkur nema spila á gítar í einu partýi (sma hefning fyrir EKKI ERFIÐASTI ANDSTÆÐINGUR). Við vorum reyndar að fá 3 júgga í fyrradag og verða einhverjir þeirra væntanlega með í kvöld svo nú er bara að bíða og sjá hvað þeir geta. Þeir eru varnarmaður, miðjumaður og sóknarmaður og eru þeir allir vaxnir í sína stöðu (reyndar er varnarmaðurinn ofvaxinn í sína stöðu). Þið sem hafið séð myndina Troy ættuð að muna eftir risanum sem Akkilles slátrar í byrjun, já hann er peð miðað við varnarmanninn okkar sem ber nafnið Dragan.
Annars voru 27 missed calls og 3 message á símanum mínum eftir síðasta leik gegn Haukum. Málið var það að Elli Mongó og co voru staddir hjá Dalla að djúsa, drull´og skíta á sig og horfa á leik í beinni á Sýn þegar þeir sáu nafnið mitt á skjánum því ég skoraði markið okkar í þeim leik. Elli var svo spenntur og fannst þetta svo frábært að hann byrjaði að reyna að hringja í mig á fullu. Þegar ég var ekkert að svara komu sms eins og þetta ,,varstu að skora mongó? Hringdu mongó" Elli minn just so you´ll get it ég meina bara svo þú náir þessu þá er það þannig að... Þegar ég er að keppa í fótbolta þá er ég nú yfirleitt ekki með símann á mér inni á vellinum þannig að prófaðu að hringja eftir leikina og þá skal ég svara...

Í lokin þá skráði ég tvo félaga mína úr liðinu í smá keppni og þið getið kannað hvað það er með því að smella á linkana(undirstrikuðu orðin)....
Hérna er fyrri félaginn
Og svo sá seinni
Good luck guys!!!
stay tuned stay happy stay mongó!!!!

Tuesday, May 18, 2004

Enn ein helgin liðin og var þessi svo sannarlega viðburðarík. Hún byrjaði á miðvikudaginn hjá mér með óvissuferð með Landsvirkjun. Það var farið í Borgarfjörðinn og var alveg þrælgaman. Það var frí á fimmtudaginn eins og allir vita og svo tók ég mér sumarfrí á föstudaginn þar sem Katla var að útskrifast. Þessi hetja tók 27 einingar á lokaönnini sinni í MK og var að vinna 50% vinnu með, plús fegurðarsamkeppnin og fleira. Anyway, ég vaknaði snemma og fór að malla veitingarnar sem voru af ýmsum toga. Gestunum virtist líka þær vel hvort sem þær voru í fljótandi eða föstu formi. Toppurinn var nú samt bollan sem var ekki bara tussugóð heldur líka rauk úr henni( ég er töframaður). Á laugardaginn var svo útskriftarteiti hjá Kidda Smára og vorum við þar fjölmargir Fjölnismenn mættir saman. Gott var að borða og þrusu fjör nema í Gunna Val sem var hálf dauður allan daginn og endaði svo kvöldið með að drepast fram á borðið á Gauknum! Hérna eru svo heitustu fréttirnar eftir helgina....
Sagan segir að Skóli Bjór sé að verða frændi!
Sagan segir að Gunni Valur hafi ekki verið einn um að drepast á Gauknum.
Sagan segir að Nonni coach sé að reyna að verða svili hans Kidda Smára.
Sagan segir að Stjáni hafi ákveðið að vera lengi úti á laugardaginn og sætta sig bara við svipuhöggin.
Sagan segir að Gunni Már hafi skilað útskriftarmatnum hans Kidda í eldhúsvaskinn hjá Ívari.

Riðill 2

Keppandi nr 1: Sindri aka flóttamaðurinn. Sindri er hress kappi sem er svo sannarlega réttur maður á réttum stað í þessari keppni. Það er leit að meiri mongólíta en honum þegar maðurinn er í glasi en nú er komið að ykkur að dæma.

Keppandi nr 2: Stebbi Guðmunds aka brennzi nr 1. Stebbi er gamall bekkjarfélagi af Króknum sem gerði aldrei neitt nema að horfa á videó framan af ævi sinni. Hann var það djúpt sokkinn í video gláp að video spólur voru gjaldmiðillinn hans og Yngva. T.d. kostaði ein pizza ekki 1000 kall heldur kostaði hún tvær og hálfa videospólu. Síðar kynntist hann blenni og hefur hann stundað þá iðju síðan og er hann virkur félagi í ungmennafélaginu Brennza og hafa þeir hér með eignast sinn fyrsta keppanda í þessari keppni.

Keppandi nr 3: Silja aka Ef einhver spyr. Silja er systir hans Örra sem allir halda að sé Siglfirðingur sjálfsaft útaf því að drengurinn er þrælfatlað kvikindi. Það sést greinilega að það er svipur með þeim á þessari mynd.

Keppandi nr 4: Goran aka I´m not prepared. Goran er mongólítinn sem við Fjölnismenn fengum frá Slóveníu. Drengurinn á skilið atkvæði ykkar allra því svona sólheimaglott er ekki á allra færi.

Keppandi nr 5: Eysteinn aka Steini Hildu . Eysteinn er ljúf sál frá þeim fagra bæ sem við köllum Blönduós. Eysteinn á sínar mongólíta hliðar eins og allir og hér fyrir neðan er að finna mynd af honum frá einu svoleiðis augnabliki.´

Keppandi nr 6: Óli Þór aka Skóli Bjór aka Bjórinn aka Frændi aka Billy Idol. Bjórinn er Fjölnismaður í húð og aflitað hár. Hann er mikið fyrir bréfaskriftir til kvenmanna og þá sérstaklega til frægra rappsöngkvenna. Kjósið Skóla Bjór!!!

Keppandi nr 7: Rúnar Ingi aka Smámeyjakóngurinn aka Alkahólistinn. Rúnar er drykkjuhrútur og djammari af Guðs náð. Hann er sjálfsagt þekktastur fyrir það þegar hann tók 37 eplasnafsa í einum teig á þjóðhátið 2002. Það skal þó tekið fram að hann var þá nýkominn af sjúkrahúsinu þar sem það þurfti að dæla upp úr honum vegna áfengiseitrunar. Sönn hetja sannur mongólíti!!!

Keppandi nr 8: Kristján trommari aka Stjáni tvíburi. Fyrst að ég er hérna með mongólítakeppni þá kemst ég ekki hjá því að hafa trommara. Stjáni hefur meðal annars trommað hjá Geirmundi Valtýs og hljómsveitinni Von og á hann skilið nokkur atkvæði bara fyrir það. Svo er það útlitið, lítið bara á þennan mann hann á sko skilið að vera kosinn, oft!!!

Keppandi nr 9: Kristinn trommari aka Kiddi tvíburi. O.k. fyrst ég er með einn trommara þá get ég alveg eins skellt inn öðrum og fyrst ég er með einn tvíbura þá er það möst að hafa hinn. Fyrir þá sem hafa ekki enn áttað sig á því þá eru keppandi nr 8 og 9 tvíburabræður og báðir trommarar. Kiddi hefur verið í hljómsveitinni Terlín frá Siglufirði og er mun skemmtilegri en bróðir sinn...

keppandi nr 10: Jón Kort aka Korti Sporti aka Jón flón. Djonní boy er fínn drengur og erum við búnir að vera vinir frá 4 eða 5 ára aldri. Honum var nú alltaf strítt á nafninu Kort þegar hann var yngri útaf því að mamma hans bar út póstinn á Króknum. Það var alltaf sagt Jón Kort, Evert umslag, Sigrún pakki og mamma þeirra ber þau út. Hahh, mikið voru nú börnin á Króknum fyndin og skemmtileg hérna áður fyrr. En Jón Kort er helvítis mongólíti eins og Elli yfirmongó myndi segja, ég meina sjáiði bara myndirnar!!!



ATH!!! Síðan á eftir að taka miklum breytingum næstu daga og nú þegar eru komnir inn tveir linkar. Tvífararnir eru breyttir og bættir þar sem nú er hægt að commenta um hvern tvífara. Nú er bara málið að láta skoðun sína á þeim í ljós. Athugið að fleiri tvífarar eru væntanlegir fljótlega. Mongólítakeppnin er svo hinn linkurinn en þar getið þið skoðað alla riðlana jafnóðum og þeir koma inn og er til dæmis enn opið fyrir kosningu í fyrsta riðli þar!!!
Di Canio out

Monday, May 17, 2004

Ring ring!!!

Dabbi Rú:Halló
????????:blessaður ertu ekki alltaf að drulla og skíta á þig?
Dabbi Rú:neih blessaður, jú alltaf en þú?
???????:Rassgöt og píkur uppí loft, allir í kaffi
Dabbi Rú:Já já þú segir það
????????:Hells snilld er þessi mongólítakeppni hjá þér, ég og Bensi alveg eins og við séum að drulla og skíta á okkur....
Ok þetta samtal varð nú töluvert lengra en af þessum upphafsorðum að dæma, við hvern haldið þið að ég hafi verið að tala við???

Nú á eftir er fyrsti leikurinn í sumar. Við mætum þar HK á Kópavogsvelli og á ég von á hörkuleik á milli þessara tveggja liða sem báðum er spáð falli(Okkur er reyndar spáð langneðstum). Við mætum í fyrsta skipti síðan á Siglufirði í fyrra með fullskipað lið, þá meina ég fyrir utan nokkrar blóðtökur sem við urðum fyrir.
Þorsteinn KR-ingur Jónsson: hættur
Pétur Björn Jónsson:hættur
Steinn fyrirliði Símonarson: Þór
Ilija Kitic: meiddur og kemur ekki aftur
Já fjórir sterkir farnir og ungir strákar koma til með fylla þeirra skörð í staðinn.
Riðill númer 2 í mongólítakeppninni átti að koma inn í dag en frestast þar til á morgun þar sem hægri hliðin hjá mér er eitthvað biluð. Hún kemur reyndar rétt út hjá mér en á öðrum tölvum birtist hún alveg neðst ef þið skrollið niður. Þar er nefnilega hægt að kjósa sinn mongólíta og hvet ég því alla til að skrolla niður og velja sinn uppáhalds mongólíta því ég veit að margir áttuðu sig ekki á því hvar væri hægt að kjósa...

En allir að senda okkur hlýja strauma eða mæta á svæðið og segja áfram Fjölnir í kvöld!!!!

Friday, May 14, 2004

It has been a while!!!

Well well well! Það er hrikalega erfitt að byrja aftur að skrifa eftir svona langvarandi bloggleysi. Ástæðan fyrir bloggleysi mínu er sú að ég hef átt afar erfitt með hægðir en eins og flestir vita þá tala ég um lítið annað en kúk og piss!!! Jú reyndar tala ég annars lagið um fótbolta en þar sem ég er búinn að vera meiddur þá....... jáhh er bara ekkert til að tala um!!!

Ég ákvað hinsvegar að rífa mig upp úr þessari lægð og koma sterkur til baka með ansi skemmtilegri keppni sem er búin að vera heil lengi ( skrifar maður heil lengi eða heillengi?) í vinnslu hjá mér. Þetta er keppni sem er mér afar hjartnæm og vona ég að sem flestir taki þátt því eins og ég sagði áðan þá undirbúningurinn búinn að vera svakalegur. Reyndar eru til kappar hér á landi sem hafa þetta sama áhugamál og ég og settu upp álíka keppni sem varð til þess að ég hætti við mína en svo endurskoðaði ég þá ákvörðun og fannst þetta bara of skemmtilegur málstaður til að sleppa (þess má geta að sjálfsögðu er ég að bursta þessa keppni hjá þeim sem virðist þó vera endalaus). Keppnin sem ég set hér með af stað heitir Mongólítinn 2004 og er Elí Hólm Snæbjörnsson, betur þekktur sem Elli mongó, sérstakur heiðurskeppandi hjá mér. Keppendum er skipt í riðla og fara þeir tveir efstu úr hverjum riðli áfram í úrslitin. Svo vel ég reyndar þrjá svona wild card keppendur sem fara beint í úrslitin og svo að sjálfsögðu Ella Mongó sem er eini keppandinn sem fer sjálfkrafa áfram úr forkeppninni. Keppendur koma víða að en þeir eiga það eitt sameiginlegt að ég þekki þá alla eða kannast við þá. Þeir sem ég veit ekkert hvað heita eru því að sleppa vel því ég fann marga ansi efnilega mongólíta sem ég því miður kunni engin deili á. Keppendurnir eru jafnmisjafnir og þeir eru margir. Þetta eru landsþekktir einstaklingar, fótboltafélagar, vinir, blennikallar, Bjössi Týra, Króksarar eru í miklum meirihluta og fleiri og fleiri. En hér koma fyrstu 12 keppendurnir og smá persónuupplýsingar um þá. Þeir eru allir keppa að því sama, þ.e. hver er landsins snjallasti mongólíti???

Mongólítinn 2004!

ATH! Sumir keppendur virðast viljugri til að láta mynda sig en aðrir og þess vegna eru ekki jafnmargar myndir af hverjum keppenda...

Keppandi nr 1: Elí Hólm aka Elli Mongó aka Elli grautur. Sagan af Ella Mongó varð landsþekkt og fékk þetta eftirsótta viðurnefni sitt af henni, ég ætla þó ekkert að fara út í þá sögu hér. Elli er án efa sigurstranglegasti keppandinn og vil ég bara bjóða hann velkomin til leiks með von um að lesendur átti sig á því að þetta eru engar vinsældarkosningar heldur er hér verið að velja mongólíta ársins 2004. Annars myndi Elli sjálfsagt drulla og skíta á sig í þessari keppni.

Keppandi nr 2: Auðunn Blöndal aka Auddi Blö aka Trúbadorinn aka chewie aka golfvöllurinn. það er ekki hægt að hafa svona keppni án þess að hafa celeb í henni. Blöndalinn fékk viðurnefnið Trúbadorinn því hann hélt að stellingin héti trúbador stellingin(hann sagðist alltaf hafa heyrt vitlaust þegar það var talað um hana!!!). Auddi Blö er því keppandi númer tvö hjá mér og er hann þess verðugur eins og sjá má á þessum myndum.

Keppandi nr 3: Rögnvaldur aka Depill aka Hellulandsfíflið. Hann Röggi er kominn undan Ólafi Jónssyni óðalsbónda af Hellulandi og út úr henni Sibbu konu hans ( betur þekkt sem Óli og Stibba á Pollanum). Hann var getinn á Hellulandi en fluttist á Krókinn í 8. bekk. Röggi varð fljótt vinsælasti drengurinn í bekknum því hann virtist eiga ógrynni af klámmyndum sem hann ekki lánaði bekkjarbræðrum sínum heldur gaf. Það kom svo á daginn að Röggi átti ekkert þessar klámmyndir heldur pabbi hans og það var án efa kátt í sveitinni þegar upp komst um athæfi kauða. En Röggi er keppandi númer 3!

Keppandi nr 4: Robbi moð aka Róbert Sverris aka Robbi tré. Robbi er drengur góður sem er þó alvarlega misskilinn. Robbi varð fljótt þekktur á Króknum undir nafninu brennuvergurinn þar sem hann átti að hafa kveikt í einhverjum húsum. Þetta var þó allt byggt á misskilning því Robbi ætlaði ekkert að kveikja í , hann ætlaði bara að lána kallinum sem átti húsið sígarettur og var svo almennilegur að kveikja í þeim fyrir hann. Nú þegar evrópukeppnin er að nálgast man ég eftir einni sögu úr keppnisferð í 2. flokki. Þá spurði Alli Munda okkur; Strákar, hvaða lið haldið þið að vinni evrópukeppnina? Við svöruðum honum allir og þá Robbi síðastur sem sagði; Ég held að Brassarnir taki þetta!!! Alli Munda reiddist og sagði: Róbert þetta er evrópukeppnin Brasilía er í suður ameríku en þá sagði Robbi sem var alltaf með svar á reiðum höndum; Nú já ok það skiptir engu því ég held hvort sem er með Nígeríu.... Gangi þér vel Robbi!

Keppandi nr 5: Það er nú ekki hægt að hafa mongólíta keppni og hafa bara karlmenn. Vala Frímanns aka vala Frímanss fuglabana. Já ég ef nú bara ekkert nema gott að segja um Völu. Ágætis stelpa sem ég vona að standi sig vel....

Keppandi nr 6: Gunnar Már aka Gunni gay. Knattspyrnukappar hafa eignast sinn fulltrúa í keppninni og heitir hann Gunnar Már og spilar hann með Fjölni. Gunni er sannkallaður mongólíti og veit ég að hann á eftir að standa sig vel.

Keppandi nr 7: Mætti of seint til leiks svo hann kemur ferskur inn í riðil 2 í staðinn.

Keppandi nr 8: Jónhallur Björgvin Benediktsson ( já hann heitir Jónhallur) aka Bjöggi Ben aka Bennsi aka Rikki aka the godfather of Elli mongó. Bjöggi Ben er algjör meistari sem var með mér í boltanum á yngri árum. Þá var Bjöggi ótrúlega góður í því að sóla sjálfan sig en þetta mikla efni ákvað að hætta þrátt fyrir ótvíræða hæfileika. Ég kynntist Bjögga Ben aftur úti á Costa del Sol fyrir tveimur árum og höfum við haldið góðu bandi síðan. Bjöggi er alveg þrælfatlaður eins og Elli segir og á hann að mínu mati góðan sjens í þessari keppni...

Keppandi nr 9: Nafni minn hann Dabbi Konn aka Dabbi pick up. Þessi maður er meistari meistaranna. Hann kann allar pikk up línur sem notaðar hafa verið og er hann sjálfsagt höfundur margra þeirra. Hann hefur heyrst nota línur eins og; ,, Jætla ríðaðér hanna djöfsins tussssan þín" og ,,Jætla ríða þér og brunda framaníðig hells tussan þín", línur sem ættu rennbleyta hvaða kvenmann sem er, eða hvað??? En Dabbi er hins vegar á heimavelli í þessari keppni og óska ég honum góðs gengis.

Keppandi númer 10: Gleymdi að skrá sig til leiks svo hann mætir til leiks í riðli 2 í staðinn.

Keppandi nr 11: Stefán Friðrik aka frændi aka mc Lýtingur aka M-ari. Stebbi F er mongólíti af Guðs náð, það nægir bara að skoða myndirnar af manninum. En Stebbi er sagður vera eitt mesta kvennagull sem Ísland hefur alið af sér og er sagður heitasti gaurinn á markaðnum í dag eftir að upp komst um lesblindu Fjölnis Þorgeirs. Ég gæti sagt ykkur nokkrar sögurnar af Stebba en ég þori því ekki þar sem ég fengi það margfalt til baka á síðu þeirra félaga. En áfram Stebbi...

Keppandi nr 12: Fyrst við erum með einn Dabba þá verðum við að hafa annan svo að keppandi númer 12 er nú bara ég sjálfur, Davíð Rúnars aka Dabbi Rú aka P Dabbi Rú Diddy aka Miðdepill aka hálftími. Ég á svo sannarlega erindi í þessa keppni enda tala myndirnar sínu máli. Ég ætla ekki að segja einhverjar sögur af mér hér í kynningunni en þeir sem vilja bæta úr því er bent á skoðanadálkinn hér fyrir neðan...



Jæja svo er bara að kjósa NÚNA!!!!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?