Thursday, April 07, 2005
Ég er orðinn pabbi!!!

Þann 20 mars eignuðumst við Hrafnkatla litla strákinn okkar. Hann var 16 merkur og 51,5 cm við fæðingu, sem sagt algjör jaki ;)
Annars á litli garpurinn sína eigin síðu sem þið getið kíkt á hér en sökum neterfiðleika þá eru reyndar fáar myndir komnar inn.
Þar til næst...
Dabbi ,,pabbi" Rú

Þann 20 mars eignuðumst við Hrafnkatla litla strákinn okkar. Hann var 16 merkur og 51,5 cm við fæðingu, sem sagt algjör jaki ;)
Annars á litli garpurinn sína eigin síðu sem þið getið kíkt á hér en sökum neterfiðleika þá eru reyndar fáar myndir komnar inn.
Þar til næst...
Dabbi ,,pabbi" Rú